Hide & Stitches BBQ Gjafakassi

  • Það má ekki vanta flotta og handhæga grillsvuntu á kvöldgrillinu.  Þá er þessi svunta frá merkinu Hide & Stitches mjög góður kostur! Svuntan er þægileg fyrir alla því hún er stillanleg í hálsmálinu. Að auki er að framan að finna innskotsvasa, sem er vel fyrir suma smáhluti. Við erum aðdáendur þessarar fallegu leðursvuntu. Hvað með þig?

 


17,980 kr.

Availability: 4 á lager

Vörunúmer: Grill Gjavakassi Brúnt Flokkur:

Lýsing

Hide & Stitches BBQ Grillsvunta,Grillhanski og Grilltöng.

Shopping Cart
Scroll to Top